Föstudaginn 13. apríl, keppir Dalvíkurbyggð í 8. liða úrslitum Úrsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Að þessu sinni mætir lið Dalvíkurbyggðar liði Fljótsdalshéraðs.

Trölli.is óskar þeim góðs gengis.

Frétt og mynd tekin af vef: Dalvíkurbyggðar

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.