Deiliskipulag fyrir brimbrettaaðstöðu við Brimnestungu í Ólafsfirði og breyting á aðalskipulagi – kynning skipulagstillaga á vinnslustigi

Fimmtudaginn 7. sept­em­ber milli kl. 13:00 – 15:00 verð­ur skipulagsfulltrúi með opið hús í Ráðhúsi Fjallabyggðar að Gránugötu 24 þar sem tillögurnar verða kynntar þeim sem þess óska.

Að lokinni þessari kynningu og umfjöllun skipulags- og umhverfisnefndar verða tillögurnar auglýstar með a.m.k. 6 vikna athugasemdafresti svo allir hafi kost á því að koma með athugasemdir eða ábendingar.

Skipulagsfulltrúi

Deiliskipulag fyrir brimbrettaaðstöðu við Brimnestungu – Tillaga

Greinargerð með deiliskipulagi – Tillaga

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2023 – Tillaga