Á þriðjudaginn, þann 31. október, mun fyrsta flugvélin frá breska flugfélaginu easyJet lenda á Akureyrarflugvelli, en félagið mun halda úti áætlunarflugi á milli London Gatwick og Akureyrar út mars 2024.

Flogið verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum.