Eins og fram kom í frétt hér á trolli.is var alþjóðlegur dagur einhverfu samkvæmt Sameinuðu þjóðunum þann 2. apríl síðastliðinn.

Fólk úr öllum stéttum og með alls konar bakgrunn getur verið fórnarlömb eineltis og svindlara á netinu, en rannsóknir hafa sýnt að þeir sem eru með einhverfurófsröskun (ASD) eru næmari fyrir slíku á netinu en aðrir og eru þess vegna viðkvæmari fórnarlömb net-eineltis en margir aðrir.

Lesandi Trölla.is, búsettur erlendis, sem er vel lesinn um málefni ASD, benti okkur á þessa vefsíðu þar sem fram kemur margt áhugavert sem getur verið mikilvægt fyrir alla, ekki síst fólk með ASD.

www.wizcase.com

Matthew færum við þakkir fyrir ábendinguna.

Mynd: pixabay