Í vikunni sendi Ei­vør frá sér nýtt lag. Það nefn­ist Let it come og er önn­ur smá­skíf­an af vænt­an­legri plötu henn­ar sem kem­ur út 18. sept­em­ber.

Plat­an heit­ir Segl og fylg­ir eft­ir hinni frá­bæru Slør sem kom út 2017.  

Sam­hliða út­gáfu lags­ins kem­ur tón­list­ar­mynd­band í leik­stjórn Ein­ars Eg­ils.


Skjáskot úr myndbandi