Þann 11. desember kom út tónlistarmyndband við lagið Only Love.

Lagið er sungið af Eivöru og Ásgeiri Trausta en það er af plötunni Segl sem kom út 18. september síðastliðinn. Platan Segl fylgir eftir „Slør“ sem kom út árið 2016.   

Tónlistarmyndbandið við lagið var tekið upp á Íslandi og er leikstýrt af Önnu Maggý.

Auk útgáfu myndbandsins er komin út tónleikaupptaka af laginu á Spotify.


Only Love á Spotify