Á 676 fundi bæjarráðs Fjallabyggðar kemur fram að áfram verður gjaldfrjálst fyrir öryrkja og eldri borgara 67 ára og eldri, íbúa Fjallabyggðar í sund og líkamsrækt.

Einnig verða gjöld fyrir skólamáltíðir í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar óbreyttar í krónum talið á milli ára, líkt og fyrri ár.