Fram er lagt minnisblað deildarstjóra tæknideildar á 705. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.

Í minnisblaðinu kemur fram að engin tilboð hafa borist í uppsetningu á nýju aðstöðuhúsi á tjaldsvæði í Ólafsfirði.

Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að leita eftir samningum við verktaka á svæðinu og leggja niðurstöðu fyrir bæjarráð.

Mynd/ Tjaldsvæði Fjallabyggðar