Í gær voru fjórir skjálftar yfir 3 að stærð norðvestur af Gjögurtá sem fundust víða, sá stærsti 4.4 var laust eftir klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags.
Skjálftahrinan hófst 19. júní og hefur sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofunnar staðsett yfir 14.000 skjálfta síðan þá.
Stærsti skjálftinn sem mælst hefur á svæðinu frá því að hrinan ófst var 5,8 að stærð.
Mynd/Björn Jónsson