Jón Ólafur Björgvinsson, eða Nonni Björgvins, er mörgum lesendum vel kunnur af skrifum sínum hér á trolli.is og víðar.

Í dag birtum við grein eftir Nonna sem nefnist:

Á BÆJARLÍNUNNI: BAULAÐU NÚ BÚKOLLA MÍN….

Nonni getur verið beittur í skrifum sínum, og þessi grein er engin undantekning frá því, en þar segir meðal annars:

“Greinarhöfundur tekur kannski að sér að segja það sem margir hugsa en fáir þora að segja upphátt, hvað þá skrifa það niður og birta opinberlega.”

 

Greinina má finna hér.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.