Jón Ólafur Björgvinsson, eða Nonni Björgvins, er mörgum lesendum vel kunnur af skrifum sínum hér á trolli.is og víðar.

Í dag birtum við grein eftir Nonna sem nefnist:

Á BÆJARLÍNUNNI: BAULAÐU NÚ BÚKOLLA MÍN….

Nonni getur verið beittur í skrifum sínum, og þessi grein er engin undantekning frá því, en þar segir meðal annars:

“Greinarhöfundur tekur kannski að sér að segja það sem margir hugsa en fáir þora að segja upphátt, hvað þá skrifa það niður og birta opinberlega.”

 

Greinina má finna hér.