Í morgun varð bilun í farsímakerfi á Siglufirði, samkvæmt upplýsingum frá Símanum stendur viðgerð yfir, en ekki tókst að fá upplýsingar um hvenær gert er ráð fyrir að kerfið komist í lag.

Viðgerð stendur yfir og er unnið af fullum krafti við að koma kerfinu í lag.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.