Nú fer að fara í hönd sá tími þar sem að allra veðra er von og færð getur spillst með skömmum fyrirvara.

Vill lögreglan á Norðurlandi vestra, því beina því til vegfarenda að fara varlega og gefa sér tíma á milli staða.

Komum heil heim !!

 

Frétt og mynd: Lögreglan á Norðurlandi vestra