Ný plata frá Helga Björns – Ég stoppa heiminn með puttanum, er komin út. Hún var til sölu á glæsilegum afmælistónleikum Helga í Laugardalshöll, laugardaginn 8. september.

.

 

Lagalisti 

01. Einn af okkar allra bestu mönnum (Korter í vegan)
02. Ég stoppa hnöttinn með puttanum
03. Vængir
04. Dönsuðum á húsþökum
05. Strax í dag
06. Ástin sefar
07. Villingar
08. Bankarán

Hér má hlýða á lag af nýju plötunni á Spotify – Einn af okkar okkar allra bestu mönnum (Korter í vegan) :

 

Það er útgáfan Alda sem gefur út. Hér má finna vefverslun þeirra sem selur plötuna.

 

Frétt: aðsend