Þegar vetur nálgast tekur náttúran á sig margar myndir. Haustlitirnir skarta sínu fegursta, dulúðleg birta, snjórinn sest á fjallatoppa, vetur konungur nálgast og  minnir á sig með kulda og einstaka lægðum.

Hér að neðan eru fallegar myndir sem Guðný Ágústsdóttir hefur tekið núna í október á gönguferðum sínum um Ólafsfjörð.

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Guðný Ágústsdóttir