Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum; þrautseigju, samheldni, frumkvæði og svo fékk stigahæsta liðið verðlaun.

Eftir hádegið í gær tóku allir staðnemar þátt í gleðinni og gerðu sér ýmislegt til dægrastyttingar svo sem að fara í sund, fótbolta eða horfa saman á bíómynd. 

Smellið hér til að sjá myndir af vinningsliðunum og svipmyndir frá nýnemadeginum.

Mynd: G.K.