Blundar íþróttafréttaritari í þér ?

Ef þú, eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á því að skrifa íþróttafréttir á vefinn okkar, trolli.is í sumar, þá má gjarnan láta okkur vita með því að senda tölvupóst á netfangið trolli@trolli.is

Mynd: af fb síðu KF
Texti: Gunnar Smári Helgason