Eins og við þekkjum sem búum norðan heiða er þessi árstími yndislegur, þegar vetur fer að víkja fyrir vori er gott að geta fangað fegurðina með myndavélinni eins og sjá má á þessum myndum Ingvars Erlingssonar.

Myndirnar eru teknar í vikunni á Siglufirði úr dróna.

Bendum einnig á vefmyndavél Trölla.is, þar er alltaf hægt að “skreppa heim” og líta til veðurs með því að smella: HÉR

Myndir/ Ingvar Erlingsson