Félagsleikar Fljótamanna – félags- og samveruhátíð íbúa í Fljótum og gesta sem voru fyrirhugaðir um verslunarmannahelgina falla niður vegna aukningu COVID-19 smita í þjóðfélaginu.

Forsvarsmönnum hátíðarinnar þykir þetta mjög miður, en vona sannarlega að betur gangi að ári.

Félagsleikar Fljótamanna