Á laugardaginn 13. október næstkomandi mun Torgið bjóða upp á lifandi tónlist.

Það eru þeir Alexander Aron og Guðmann Sveinsson sem munu skemmmta gestum Torgsins frá kl 22:30 og fram eftir kvöldi.

 

Aðsent