Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð eru formlega hafin og er dagskráin fjölbreytt að venju.

Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og notið félagsstarfsins í vetur.

Dagskrár eru aðgengilegar hér fyrir neðan fyrir Hús eldri borgara í Ólafsfirði og Skálarhlíð Siglufirði. 

Skálahlíð Siglufirði

Hús eldri borgara í Ólafsfirði