Á 786. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var samþykkt með vísan til heimildar í a-lið 8. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld og sölu byggingaréttar í Fjallabyggð frá 4. júlí 2018 að fella tímabundið niður öll gatnagerðargjöld í Fjallabyggð.

Tekur ákvörðunin þegar gildi og gildir til 31.12.2024.

Með þessu vill bæjarráð búa til jákvæða hvata til nýbygginga í sveitarfélaginu.