Í dag er fermt í Siglufjarðarkirkju og fer athöfnun fram kl. 11:00. Að þessu sinni eru sex ungmenni sem fermast.

Þau sem fermast eru, Jón Einar Ólason, Magnús Valdimar Einarsson, Mikael Daði Magnússon, Steinunn Svanhildur Heimisdóttir, Sverrir Jón Sigurðsson og Viktoría Unnur Jóhönnudóttir.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.