Í dag er fermt í Siglufjarðarkirkju og fer athöfnun fram kl. 11:00. Að þessu sinni eru sex ungmenni sem fermast.

Þau sem fermast eru, Jón Einar Ólason, Magnús Valdimar Einarsson, Mikael Daði Magnússon, Steinunn Svanhildur Heimisdóttir, Sverrir Jón Sigurðsson og Viktoría Unnur Jóhönnudóttir.