Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar fyrir ágúst 2018 er atvinnuleysi í Fjallabyggð 3.09 %. Í júlí 2018 voru 32 á atvinnuleysisskrá og jókst því um tvo á milli mánaða. Alls eru 34 án atvinnu.
Hér má sjá sundurliðun á kyni, aldri, atvinnugrein, starfsgrein, menntun, lengd atvinnuleysis, ríkisfangi og hlutastarfi þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá.


Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir
Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir
Skjáskot: Vinnumálastofnun