Trölli.is birti frétt í gær þess efnir að Fjallabyggð hefði tapað máli fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra. Sjá frétt: FJALLABYGGÐ TAPAÐI MÁLI FYRIR HÉRAÐSDÓMI
Fjallabyggð kærði Á Gunnar Júlíusson fyrir brot á lögum um búfjárhald og samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.
Í framhaldi af dómnum lagði bæjarráð Fjallabyggðar á 690. fundi sínum fram drög að breytingum á samþykktum um búfjárhald í Fjallabyggð ásamt vinnuskjali tæknifulltrúa.
Bæjarráð samþykkir að fela tæknideild að endurskoða samþykktir um búfjárhald í Fjallabyggð og leggja fyrir bæjarráð.
Sjá núverandi samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.