Lögð fram styrkbeiðni Sjómannafélags Ólafsfjarðar á 773. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar, þar sem óskað er stuðnings við útgáfu bókar um sögu félagsins og sjómennsku Ólafsfirðinga.

Bæjarráð samþykkti að styrkja útgáfuna um kr. 150.000,- á árinu 2022.

Sjómannafélag Ólafsfjarðar hyggst gefa út bók