Á 722. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar vísaði ráðið erindinu vegna frisbígolfvallar til gerðar fjárhagsáætlunar 2022. Sjá eldri frétt hér að neðan.

Bæjarráð samþykkir að verja kr. 3.000.000.- á komandi ári í gerð frisbívallar og felur tæknideild að útfæra hugmyndina á þeirri forsendu og leggja fyrir bæjarráð.

Vilja fá frisbígolf á Siglufjörð og Ólafsfjörð

Mynd/pixabay