Þátturinn Tónlistin er kominn úr sumarfríi og verður á dagskrá í dag.
Þátturinn er sendur út beint úr hljóðveri 3 í Noregi.

Meðal flytjenda sem verða spilaðir í dag eru:

  • Ómar Diðriksson
  • Dee Gees
  • Ásgeir
  • The Doobie brothers
  • Pomplamoose
  • Whitesnake
  • Flott
  • Blind Channell
    og fleiri og fleiri, segir þáttarstjórnandi.

Ekki gleyma að hlusta á þáttinn á https://trolli.is 

Útsendingartíðni FM Trölla er FM 103.7 fyrir þá sem eru í Eyjafirði, í Ólafsfirði, á Siglufirði, í Skagafirði eða á Hvammstanga.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is

Einnig má finna upptökur af fyrri þáttum á Trölli.is/fm-trolli