Slysavarnadeildin Vörn á Siglufirði færði Björgunarsveitinni Strákum hjartastuðtæki að gjöf þann 28. nóvember.

Strákar veittu tækinu viðtöku við björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði og voru þeir afar þakklátir fyrir höfðinglega gjöf.

Mynd/Slysavarnadeildin Vörn