Fjölmennt var í Skarðsdal um páskana, enda lék veðrið við heimamenn og gesti sem voru fjölmargir.

Um 3.800 manns komu og renndu sér á skíðum í Skarðsdal í páskavikunni.

Næst verður opið á skíðasvæðinu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl frá kl 11:00 -16:00.

Mynd/Egill Rögnvaldsson