Fallegt er um að lítast í Fjallabyggð um þessar mundir.

Íbúar nutu veðurblíðunnar og fóru í göngutúna, að hjóla, í fjallgöngu, á gönguskíði og snjósleða.

Magnús G. Ólafsson tók þessi fallegu myndbönd í síðustu viku með dróna.

Birt með leyfi.