Plötuspilarinn er á dagskrá FM Trölla í dag kl. 17 og þá mun Oskar Brown, stjórnandi þáttarins spila blöndu af frábærum lögum, bæði gömlum og nýjum, sem öll hafa verið sérstaklega valin til þess að koma hlustendum í stuð fyrir helgina. 

Á meðal flytjenda í þættinum í dag eru: Ateria, Bony Man, Greyskies, Moskvit, Sa’ra Charismata, RAVEN, Supera Morza, The Eves, The Killers, og Valeras. 

Ekki gleyma að hlusta á þáttinn á https://trolli.is/ 

Útsendingatíðni FM Trölla er FM 103.7 fyrir þá sem eru í Eyjafirði, í Ólafsfirði, á Siglufirði, í Skagafirði eða á Hvammstanga.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is