Dreifnám Fjörbrautarskóla Norðurlands vestra, FNV á Hvammstanga tók til starfa árið 2012.

Fyrir þann tíma höfðu ungmenni á svæðinu ekki val um annað en að fara í burtu til þess að afla sér framhaldsmenntunar.

Frá upphafi hafa yfir 100 nemendur nýtt sér þann kost að stunda nám í heimabyggð.

Á vefsíðu skólans segir meðal annars:
FNV er vinalegur skóli þar sem gott samband er á milli nemenda og starfsfólks. Einkunnarorð skólans eru vinnusemi, vellíðan og virðing. 

Hér er myndband sem sýnir nokkra dreifsnáms nemendur tjá sig um dreifnám í FNV.

Forsíðumynd/skjáskot út myndbandi