Búið er að setja upp 10 nýjar vefmyndavélar við Dalvíkurhöfn.

Slóðin hér að ofan vísar á kort, þar sem hægt er að smella á hverja vél fyrir sig og sjá lifandi mynd frá henni.

Trölli.is hefur bætt einni af þessum vélum í safnið undir “Vefmyndavélar” hér efst á síðunni.

 

Úr vefmyndavél við Dalvíkurhöfn

 

Úr vefmyndavél við Dalvíkurhöfn