Foreldrafélag Leikskála afhenti leikskólanum veglega gjöf að andvirði 210.000 kr.

Um er að ræða Magnatiles segulkubba sett, viðbætur við segulkubbasettin, segulkubba fyrir yngstu deildirnar, Knex kubba sett, trampólín og nokkur verkefni fyrir sérkennsluna.  Fjallabyggð og starfsfólk 

Leikskála vill koma á framfæri þökkum til stjórnar foreldrafélagsins fyrir gjafirnar og ötult starf í þágu barnanna.

Myndir/af vefsíðu Fjallabyggðar