Þegar fréttamaður trölla.is hugðist bregða sér á “Bensó” – Olís stöðina frægu sem seldi vinnings-lottó-miðann nýverið, – kom í ljós að neðri hluti Aðalgötunnar á Siglufirði er sundurgrafinn og heilmiklar framkvæmdir þar.

Eðlilega var enginn að störfum, enda frídagur í gær, en myndavélin fór á loft og hér er afraksturinn.

Athygli vekur að þessi hjáleið vísar á götu þar sem innakstur er bannaður