Snjóflóðavarnir Siglufirði – Stoðvirki í Hafnarfjalli 4. áfangi

Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu stoðvirkja grinda í Hafnarfjalli. Flug í fjallið hófst í gær og standa fram á helgi.

Ekki er flogið með grindur yfir byggðina, en óþægindi geta verið af hávaða vegna flugsins.

Mynd/af vefsíðu Fjallabyggðar