Annað kvöld, föstudaginn 8. febrúar býður Framsókn til opins fundar í Ólafsfirði. Fundurinn verður í Höllinni frá kl. 20:30 – 22:30.
Gestir fundarins verða þau Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður og þingmaður NA kjördæmis og Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður NA kjördæmis.

Sjá viðburð: hér