Á vef Þjóðkirkjunnar kemur fram að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir visiterar Skagastrandarprestakall dagana 25. – 26. sept. n.k.

Bergsstaðakirkja í Svartárdal

Helgistund með hugleiðingu sem frú Agnes M. Sigurðardóttir leiðir verður í Bergsstaðakirkju þriðjudaginn 25. september, kl. 11.30. Verið öll velkomin

Sjá nánar: http://kirkjan.is/skagastrond

25. september 2018

Bólstðarhlíðakirkja

Helgistund með hugleiðingu sem frú Agnes M. Sigurðardóttir leiðir verður í Bólstaðahlíðakirkju þriðjudaginn 25. september, kl. 12.30. Verið öll velkomin

25. september 2018

Holtastaðakirkja í Langadal

Helgistund með hugleiðingu sem frú Agnes M. Sigurðardóttir leiðir verður í Holtastaðakirkju þriðjudaginn 25. september, kl. 15.00. Verið öll velkomin

Sjá nánar: http://kirkjan.is/skagastrondb

25. september 2018

Hólaneskirkja á Skagaströnd

Messa verður í Hólaneskirkju á þriðjudagskvöld 25. september kl. 20.30.

Biskup Íslands prédikar, Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir altari. Sr Magnús Magnússon og sr. Þorvaldur Víðisson lesa ritningarlestra. Organisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Kór Hólaneskirkju syngur. Meðhjálpari er Steindór Runiberg Haraldsson.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/skagastrond

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir