Fullnaðarheimild byggðarráðs Skagafjarðar til afgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar

Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 30. júní sl. var byggðarráði veitt fullnaðarheimild til afgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar, samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.

Sumarleyfið hefst 1. júlí 2021 og stendur til og með 12. ágúst 2021.

Áætlað er að halda fyrsta fund að loknum sumarleyfi þann 18.ágúst