Góður hópur áhugafólks um bæjarmenningu Siglufjarðar var saman kominn á Sigló hóteli í gær, til að ræða eflingu Siglufjarðar enn frekar sem áfangastað ferðamanna.
Mikill áhugi er fyrir að efla samstarf milli þeirra aðila sem vinna að ferðamálum á Siglufirði.

Fundurinn var vel sóttur