Golfmótið Sigló Open á Siglógolf verður um verslunarmannahelgina. Laugardaginn 4. ágúst.

Ræst verður á öllum teigum kl 10:00. Keppt í kvenna- og karlaflokki.

Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki. Nándarverðlaun á par 3 brautum.
Dregið úr skorkortum.

Skráning á golf.is:
https://mitt.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/

 

Frétt og mynd: Sigló Hótel og Siglógolf