Á dag, þriðjudaginn 26 apríl ætla unglingarnir í unglingadeildunum Smástrákar og Djarfi að ganga í hús og selja Ljósið til styrktar barnaheill.

Það verður gengið í hús á milli kl. 18:00 – 22:00 á Siglufirði og Ólafsfirði.