Þar sem Helga er alltaf upptekin í vinnunni þessa dagana finnst okkur tilvalið að hafa þemað “peningar” í þessari viku!
Hvaða lög dettur okkur þá í hug? Jú til dæmis: Money – Pink Floyd, Money Money Money – ABBA, Money for nothing – Dire Straits, Eniga Meniga – Olga Guðrún og Ólafur Haukur….
Komið endilega með fleiri uppástungur!

Þátturinn Gestaherbergið á FM Trölla er á þriðjudögum kl. 17:00 til 19:00 og hægt er að hlusta beint út um allan heim á www.trolli.is

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum www.trolli.is Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is