Laugardaginn 26. október verður hryllilegt Halloween ball á Rauðku Siglufirði

Hið sívinsæla Landaband mun sjá til þess að þú skemmtir þér vel fram á rauða nótt.

Glæsileg verðlaun verða fyrir flottustu búningana.
1. SÆTI Gisting á Sigló Hótel ásamt 3ja rétta kvöldverð fyrir tvo á veitingastaðnum Sunnu.
2. SÆTI Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á veitingastaðnum Sunnu.
3. SÆTI Kampavínsflaska.

Það verða einnig flott tilboð á barnum allt kvöldið!
Auk þess fá 50 fyrstu gestirnir glaðning á barnum!
Það verða auðvitað flott tilboð á barnum allt kvöldið!
Stór Egils Gull á krana 800 kr. & Opal skot á 500 kr.

Húsið opnar kl. 23:00

Forsalan er hafin á Sigló Hótel, miðinn kostar aðeins 1500,-
Það verður líka hægt að kaupa miða við hurðina á 2500,-