Gleðibanki Helgu fer í stutt frí. 

Vegna heimsókna, ferðalags og almennra anna fer Gleðibanki Helgu í tveggja vikna frí.

Þættirnir þann 18. og 25. febrúar falla því niður.

Þáttastjórnandi hefur ekki einu sinni haft tíma til að útbúa einfaldan Eurovision spilunarlista til að spila en hlakkar til að koma tilbaka með heilan klukkutíma af Eurovisiongleði þann 4. mars.

Þangað til er hægt að hlusta á upptökur af Gleðibanka Helgu hvort sem er frá því í ár eða frá því í fyrra (já eða öðrum þáttum af FM Trölla) inni á vefsíðu Trölla.