Hugur okkar er hjá úkraínsku þjóðinni og því mun þáttur dagsins verða tileinkaður landinu og verða bara úkraínsk lög spiluð í dag á milli kl. 13:00 -14:00.

Það þýðir að þetta er veisla fyrir eyrun því Úkraínu hefur gengið afskaplega vel í Eurovision. 

Missið ekki af Eurovisiongleði í Gleðibanka Helgu alla föstudaga milli kl. 13 og 14.

Upptökur af öllum þáttum sem eru í spilun á FM Trölla er hægt að nálgast á https://trolli.is/fm-trolli/

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.