Sökum tímaskorts verður Gleðibanki Helgu með smá öðruvísi sniði í dag. Það verður meira um tónlist og minna um mas. Heill klukkutími af Eurógleði, það getur ekki klikkað. Helga lofar að koma með meira mas í næstu viku.

Hafirðu misst af þætti eða vilt hlusta á einhvern þeirra aftur er hægt að nálgast upptökur á https://trolli.is/fm-trolli/
Fylgist með þættinum Gleðibanki Helgu á FM Trölla á föstudögum kl. 13:00 – 14:00.
FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.