Lokaþáttur af Gleðibanka Helgu í dag kl. 13-14.

Það er komið að síðasta þætti af Gleðibanka Helgu þetta árið sem ber með sér þær gleðifréttir að Eurovision er bara í næstu viku! 

Í þessum lokaþætti verða spiluð bæði ný lög sem gömul, íslensk og erlend. Nú ættu allir að vera komnir í Eurovisiongírinn og ef ekki, er alltaf hægt að fara inn á trolli.is og hlusta á gamla þætti. 

Gleðilega Eurovision! 

Upptökur af öllum þáttum sem eru í spilun á FM Trölla er hægt að nálgast á https://trolli.is/fm-trolli/

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.