Trölli.is og FM Trölli óska lesendum og hlustendum um víða veröld gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem var að líða.

Megi árið 2021 færa ykkur gæfu, gleði og verði þess vert að kallast “Herrans ár”