Grátt niður í miðjar hlíðar Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 9, 2019 | Fréttir Eftir einmuna veðurblíðu í vor tók við kuldakast sem stendur næstu daga hér norðan heiða. Hér á Tröllaskaga hefur snjóað og er grátt niður í miðjar hlíðar og frekar hráslagalegt. Veðurspá næstu daga frá veðurstofu Íslands. Kuldalegt um að lítast Share via: 295 Shares Facebook 295 Twitter More